Safn: Retro

Retro fatnaður er innblásinn af fortíðinni og passar vel við klassískan vintage stíl. Allur retro fatnaður okkar er notaður og því umhverfisvænn.