Hvernig mælum við flíkurnar okkar?

Bringa
Mælt frá einum handarkrika yfir á annan.

Ermasíddin
Mælt frá handarkrika niður ermina.

Lengd búksins
Mælt frá kraga niður að faldi.

Mitti
Mælt eftir innra ummáli mittissvæðis.

Sídd
Mælt frá klofsaumi að fal eða frá mittislínu að fal á kjólum og pilsum.