Fara í vöruupplýsingar
1 af 3

Rewind

Leslie Fay pils (L)

Leslie Fay pils (L)

Venjulegt verð 6.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 6.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir.

Vintage Leslie Fay pils. Pilsið er upphátt með teygju á hliðum. Tölufesting og rennilás er aftan á. Nothæfir vasar eru á pilsinu.

Merkt stærð 14- passar vel á L.

50% pólýester, 40% rayon, 10% hör.


Ummál (cm)

Mitti: 72 cm

Sídd: 85 cm

 

ATH Vintage föt geta sýnt ummerki um notkun. Sjáanlegir gallar verða teknir fram á myndum.

Nánari upplýsingar um stærðir

Skoða allar upplýsingar